Boltinn Lýgur Ekki

By: SiggiOrri
  • Summary

  • Boltinn Lýgur ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.

    Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson og Helgi Sæmundur Guðmundsson

    © 2025 Boltinn Lýgur Ekki
    Show More Show Less
Episodes
  • Stólarnir eru svo bara langbestir, Most Væluable Player og er Rúnar Ingi raunverulega svona góð manneskja?
    Mar 13 2025

    Véfréttin og Helgi(þarf að finna viðurnefni) fara yfir NBA, íslenska boltann og fleira.

    -Vælandi MVP kandídatar í NBA deildinni.
    -Er Orlando FroYo Flórída?
    -Af hverju geta Bucks ekki unnið góð lið?
    -Faðirinn Lebron eða leikmaðurinn?


    -Hver fylgir ÍA upp?
    -Eru Stólarnir svo bara langbestir?
    -Hver slekkur ljósin í Keflavík?
    -Hvers vegna eru allir svona hissa þegar Rúnar Ingi fær tæknivillu?


    -Bjórlagið
    -Véfréttin spilar í níræðisafmæli
    -Parketlögn
    -Ungfrú Ísland
    -Formannskosningar í VR


    Og miklu fleira


    Show More Show Less
    1 hr and 4 mins
  • Hver þarf að rífa sig í gang, þjóðernishyggja, endalaust væl og landsfundur Sjálfstæðisflokksins
    Mar 6 2025

    Hörður Unnsteinsson var gestur BLE að þessu sinni í kjallaranum með Helga Sæmundi og Sigurði.

    Farið yfir víðan völl.

    -Er Kevin Durant Dramadrottning?
    -Körfuboltakarma eða óheppni hjá Mavericks?

    -Eru ekki allir búnir að kaupa ferð til Póllands?

    -Hver þarf að rífa sig í gang fyrir lokasprettinn í deildinni og hver þarf þess alls ekki?
    -KKÍ þing og tillögur sem þjóna eingöngu þröngum hagsmunum.

    -BLEðill.

    -Miklu fleira.

    -

    Show More Show Less
    1 hr and 23 mins
  • Nýtt upphaf, beef í landsliðinu, og hvaða lið viltu sjá missa af playoffs?
    Feb 28 2025

    Sigurður og Helgi marka nýtt upphaf hjá BLE sem er núna sjálfstætt starfandi og óháð.

    Í þessum þætti

    -Smávegis um NBA(meira um það síðar) og hversu óþolandi Paul George er.

    -Rætt um landsleikina sem voru á dögunum og beefið sem virðist vera að myndast milli landsliðsþjálfarans og eins sterkasta leikmanns liðsins.

    -Íslenski boltinn. Hversu mikill alltmuligtmand er Sigurður Ingimundarson? Er Njarðvík toppkontender? Hvaða lið er mest boring? Þarf ég að fara að bóka herbergi á hótel Tindastól?

    -BLEðill

    -Gellur á tiktok, landsfundur Sjálfstæðisflokksins og ferðalög á Eurobasket.



    Show More Show Less
    1 hr and 13 mins

What listeners say about Boltinn Lýgur Ekki

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.